Stoppa ræsingu iPhoto þegar iPhone tengist

21. janúar 2009 kl. - Helgi Hrafn

Þetta fór alltaf í taugarnar á mér, því ég nota lítið iPhoto. Ég vil þar með deila með ykkur hvernig slökkva skal á þessu.

  1. Ganga úr skugga um það að iPhone er ekki tengdur við tölvuna
  2. Opna Finder
  3. Fara í Applications
  4. Ræsa Image Capture
  5. Fara í Preferences ( Cmd + ; )
  6. Þar sést “When a camera is connected, open”, velja þar No application.
  7. Slökkva á Image Capture

Gjöriði svo vel :D

ps. Þetta virkar líka með stafrænum myndavélum, iPod og kortalesurum.

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Efnisorð: , ,

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">