Sarpur fyrir september, 2009

Falinn bútur í Helginn 013

28. september 2009 kl. - Helgi Hrafn

Fjallaði um Helginn á 9.9.9

9. september 2009 kl. - Helgi Hrafn

9.9.9Ég var meðal fyrirlesara á 9.9.9 – nýju samfélögin, nýju lögmálin, nýju tækifærin ráðstefnunni í Salnum í Kópavogi í dag. Þarna var fullt af flottum fyrirlesurum að fjalla um netsamfélögin og sumir að segja hvernig þeir eru að nota þau í dag. Ég átti upphaflega að vera fjórði fyrirlesarinn en skipti við Gunnar hjá Clara, þar sem hann þurfti að vera á fundi á sínum upphaflega tíma. Þannig ég var síðastur í röðinni. Það gaf mér tækifæri að twitta um gang mála á ráðstefnunni og var hastag-ið #999conf.

Ég lofaði að setja glærurnar mínar á netið og ég ákvað að setja líka inn textann sem ég skrifaði.

Helginn 999 texti

Helginn 999 glærur

Ummæli á Twitter:
@Gommit #1 #2 #3 #4
@gunniho og aftur
@andresjons og aftur
@aldakalda og aftur