Fjallaði um Helginn á 9.9.9

9. september 2009 kl. - Helgi Hrafn

9.9.9Ég var meðal fyrirlesara á 9.9.9 – nýju samfélögin, nýju lögmálin, nýju tækifærin ráðstefnunni í Salnum í Kópavogi í dag. Þarna var fullt af flottum fyrirlesurum að fjalla um netsamfélögin og sumir að segja hvernig þeir eru að nota þau í dag. Ég átti upphaflega að vera fjórði fyrirlesarinn en skipti við Gunnar hjá Clara, þar sem hann þurfti að vera á fundi á sínum upphaflega tíma. Þannig ég var síðastur í röðinni. Það gaf mér tækifæri að twitta um gang mála á ráðstefnunni og var hastag-ið #999conf.

Ég lofaði að setja glærurnar mínar á netið og ég ákvað að setja líka inn textann sem ég skrifaði.

Helginn 999 texti

Helginn 999 glærur

Ummæli á Twitter:
@Gommit #1 #2 #3 #4
@gunniho og aftur
@andresjons og aftur
@aldakalda og aftur

Deila með öðrum:
  • Facebook
  • Twitter
  • Digg
  • StumbleUpon
  • del.icio.us
  • Google Bookmarks
  • Tumblr
  • LinkedIn
  • email

Efnisorð: , , , ,

Athugasemdir (2) við “Fjallaði um Helginn á 9.9.9”

  1. Auðunn segir:

    Áhugaverð lesning um allt ferlið sem það er að búa til svona þátt, maður pælir einhvernveginn ekkert hvernig svona þáttur fer í loftið/á netið osfrv þegar maður horfir :)

  2. Helgi Hrafn segir:

    Jamm, þetta er ágætis ferli sem við þurfum að fara í gegnum.

Skrifa athugasemd

/>

/>

Leyfilegt XHTML: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong> <pre lang="" line="" escaped="">